top of page
Orkubolti
Orkan


Verkefni | Lýsing
Í samstarfi við Orkuna þróuðum við þessa einstöku snjallborða í október 2023. Orkan stóð þá fyrir söfnunarátaki á bleika deginum og runnu 5 krónur af hverjum seldum lítra til Bleiku slaufunnar.
Borðarnir voru birtir á umhverfismiðlum í nágrenni Orkustöðvar þar sem viðskiptavinir á ferðinni gátu séð þá upphæð sem rann til Bleiku slaufunnar í hverri dælingu.
Með þessu var markmiðið að sýna fram á að margt smátt gerir eitt stórt!
Hönnun
Orkan
Forritun
Púls Media
Viltu vita meira um Snjallborða?
Þú getur líka haft samband við okkur á hallo@pulsmedia.is
Púls bloggið
bottom of page







