top of page
Púls bloggið
Hér skrifum við ýmsar greinar um verkefnin sem við tökum okkur fyrir hendur ásamt ýmsum fróðleik tengdum auglýsingamálum, sjálfvirkni (e. automation) og öðrum snjöllum pælingum.


Hvort er betra að auglýsa á innlendum vefmiðlum eða samfélagsmiðlum?
Ég fékk leyfi til að sýna ykkur raunverulega herferð og bera saman árangur á nokkrum innlendum vefmiðlum og Meta. Ég fer vandlega yfir...

Andri Már
May 28, 20241 min read


Í fyrsta skipti á Íslandi: Auglýsingar á umhverfismiðlum í sjálfsafgreiðslu
Í Birtingamarkaði Púls hefur fram til þessa verið hægt að kaupa birtingar í sjálfsafgreiðslu á innlendum vefmiðlum. Nú hafa skjástandar...

Halldóra S Halldórsdóttir
Jan 17, 20241 min read


Snjallborðar skila betri árangri
Snjallborðar Púls Media eru gagnvirkar auglýsingar fyrir vef sem einfalda auglýsendum framleiðslu og birtingu auglýsingaefnis....

Halldóra S Halldórsdóttir
Dec 12, 20233 min read


Orkan nýtir tækni Púls Media til að þakka viðskiptavinum fyrir að styrkja Bleiku slaufuna
Auglýsingafyrirtækið Púls Media hefur nú í samstarfi við Orkuna þróað lausn sem gerir þeim kleift að birta styrktarupphæðir frá...

Andri Már
Oct 20, 20231 min read


Viltu læra meira? Skráðu þig á Púls námskeið hjá Digido
🗓️ Hvenær? 11. okt (miðvikudagur) og 12. okt (fimmtudagur), kl. 9-12 📍 Hvar? Borgartúni 29, 2 hæð. 🏷️ Verð? 59.900 kr. (Stéttarfélög...

Andri Már
Aug 22, 20231 min read


Gagnarök - Hlaðvarp um markaðsmál
Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Púls Media mætti í hið frábæra hlaðvarp Gagnarök hjá Digido. Með í þættinum var hinn mikli meistari Björn...

Andri Már
Aug 22, 20231 min read


Veðurstýrðar auglýsingar: Krónan leiðir vagninn!
Púls Media kynnir byltingakennda uppfærslu í auglýsingatæknikerfi sínu sem gerir auglýsendum kleift að nýta rauntíma-veðurupplýsingar til...

Andri Már
Jun 21, 20232 min read


Hlaðvarp: Óli Jóns spjallar við Helga Pjetur hjá Púls Media
Óli Jóns kíkti í heimsókn í desember til að fræðast um Púls auglýsingakerfið, Snjallborða, Birtingamarkaðinn og framtíðaráform Púls...

Andri Már
Jan 17, 20231 min read


Snjallborðar: Uppfærsla
Núna í sumar unnum við í Púls að risastórri uppfærslu á Snjallborða-virkninni okkar. 1. Reglur Viðskiptavinir Púls sem hafa fjárfest í...

Helgi Pjetur
Jul 28, 20221 min read


Vefauglýsingar í sjálfsafgreiðslu
Í fyrsta skipti á Íslandi geta íslensk fyrirtæki nú keypt vefauglýsingar á innlendum miðlum í sjálfsafgreiðslu. 9 auglýsingamiðlar verða með

Helgi Pjetur
May 18, 20222 min read
bottom of page