top of page
HHÍ - Niðurteljari
Happdrætti Háskóla Íslands


Verkefni | Lýsing
Þessi borði fyrir Happdrætti Háskóla Íslands (HHÍ) er með niðurteljara sem sýnir hversu langt er í næsta útdrátt. Þannig er höfðað til „sense of ugency“ þar sem fólk er hvatt til að tryggja sér miða áður en dregið er út.
Borðinn hefur verið í birtingu á vef- og umhverfismiðlum.
Hönnun
Hér & Nú
Forritun
Púls Media
Viltu vita meira um Snjallborða?
Þú getur líka haft samband við okkur á hallo@pulsmedia.is
Púls bloggið
bottom of page